Sprotasjóður

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla. Hlutverk sjóðsins er að styðja við

Úthlutun 2020- 2021

Úthlutað hefur verið úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2020 - 2021. Veittir voru styrkir til 26 verkefna að upphæð rúmlega 56. millj. kr. Nánar upplýsingar um úthlutunina má sjá hér.

ÁHERSLUSVIÐ 2021-2022

  • Lærdómssamfélag
  • Drengir og lestur

Nánari upplýsingar um áherslusviðin má sjá hér 

Upplýsingar

Tekið er á móti umsóknum í Sprotasjóð  fyrir úthlutunarárið 2021 - 2022 frá 5. janúar - 8. febrúar 2021 ( út 8. feb. til miðnættis ). Upplýsingar veitir Dana Rán Jónsdóttir hjá RHA í síma 460-8906 eða í tölvupósti á sprotasjodur@unak.is

Úthlutanir fyrri ára

Svæði

Umsýsla sjóðsins er á vegum:
RHA - Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri  |  Borgum v/Norðurslóð - 600 Akureyri
Kt. 410692-2529  |  S. 460 8900  |  rha@unak.is  |  www.rha.is