Sprotasjóđur

  Efling íslenskrar tungu - verkefnin styrki tungumáliđ, efli orđaforđa og hugtakaskilning. Öll verkefni sem efla fćrni nemenda í íslensku koma til

Upplýsingar um áherslusviđ 2019-2020

 
  • Efling íslenskrar tungu - verkefnin styrki tungumáliđ, efli orđaforđa og hugtakaskilning. 
    Öll verkefni sem efla fćrni nemenda í íslensku koma til greina. Sem dćmi má nefna íslensku sem annađ tungumál, eflingu íslenskrar tungu gagnvart öđrum tungumálum eđa verkefni sem styrkja orđaforđa og hugtakaskilning barna.
  • Lćrdómssamfélag í samvinnu innan eđa milli kerfa - verkefnin fylgi eftir úttekt á Menntun fyrir alla.
    Öll verkefni sem miđa ađ lćrdómssamfélagi í samvinnu ólíkra ađila koma til greina. Sem dćmi má nefna samvinnu viđ velferđar- eđa heilbrigđisţjónustu eđa samvinnu milli skóla, ţvert á skólastig eđa milli ólíkra skólagerđa. Stjórn Sprotasjóđs gengur út frá ađ í ţeim verkefnum sem hljóti styrk beinist áhersla ađ ţátttöku nemenda.
  • Fćrni til framtíđar - verkefnin efli samskiptahćfni, skapandi hugsun, list-, verk- og tćkniţekkingu. 
    Verkefnin miđi ađ ţví ađ efla hćfni barna og ungmenna til ađ takast á viđ áskoranir 21. aldarinnar.
Stjórn Sprotasjóđs gengur út frá ađ í ţeim verkefnum sem hljóti styrk beinist áhersla ađ ţátttöku nemenda. Samstarf milli skóla og stofnana styrkir umsóknir.

Svćđi

Umsýsla sjóđsins er á vegum:
RHA - Rannsókna- og ţróunarmiđstöđ Háskólans á Akureyri // Borgum v/Norđurslóđ - 600 Akureyri
Kennitala 410692-2529 // Sími 460 8900 - Fax 460 8919 // Netfang: rha@unak.is // Veffang: www.rha.is