2009 - 2010

Í október 2009, auglýsti Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ eftir umsóknum um styrki til verkefna á tveimur forgangssviđum. Sveigjanleiki og

Sprotasjóđur 2009-2010

Í október 2009, auglýsti Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ eftir umsóknum um styrki til verkefna á tveimur forgangssviđum.

  • Sveigjanleiki og fjölbreytni  í námi og kennsluháttum
  • Lćsi og lestrarkennsla í víđum skilningi

Fimm manna stjórn mat umsóknir og gerđi tillögur til mennta- og menningarmálaráđherra um styrkveitingar. Í nefndinni eru fulltrúar frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Samstarfsnefnd háskólastigsins og mennta- og menningarmálaráđuneyti.

Ákveđiđ var ađ úthluta  tćplega 44. millj. kr. til 44 verkefna. Samtals voru umsóknir 133 talsins.

Styrkţegi

 

Nafn verkefnis

 

Úthlutun í kr.

 

Framhaldsskólastig

 

 

 

 

 

Fjölbrautaskólinn Garđabć

 

Hönnunar og markađsbraut viđ Fjölbrautaskólann í Garđabć

 

1.700.000

 

Fjölbrautaskóli Norđurlands vestra

 

Gagnvirkar töflur í kennslu

 

600.000

 

Fjölbrautaskólinn í Breiđholti

 

Mentorar/ađstođa nemendur af sama uppruna

 

800.000

 

Flensborgarskólinn, Hafnarfirđi

 

Nýir kennsluáfangar í Flensborg

 

500.000

 

Framhaldsskólinn í Mosfellsbć

 

Einstaklingsmiđađ nám í umhverfisfr. og dönsku

 

1.500.000

 

Menntaskólinn í Kópavogi

 

Ţverfaglegt viđfangsefni

 

2.500.000

 

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ

 

Lýđrćđi, stjórnmál og sjálfbćrni í framhaldsskóla

 

1.000.000

 

Menntaskólinn viđ Sund

 

Breytingastofa og starfsendarannsókn

 

2.300.000

 

Verzlunarskóli Íslands

 

Ţróađ lćsi (upplýsinga- og menningarlćsi)

 

1.000.000

 

Grunnskólastig

 

 

 

 

 

Háskólinn á Akureyri

 

Fágćti og furđuverk

 

450.000

 

Austurbćjarskóli

 

Efling lćsis í Austurbćjarskóla

 

500.000

 

Álftanesskóli

 

Lestur og  ritun. Markviss efling lćsis, lesskilnings og fćrni nemenda í ritun

 

550.000

 

Breiđagerđisskóli

 

Byrjendalćsi

 

400.000

 

Breiđagerđisskóli

 

Lćsi til framtíđar-

 

Orđ af orđi

 

600.000

 

Grunnskólinn Ljósaborg

 

Til móts viđ náttúruna

 

700.000

 

Grundaskóli

 

Ţróunarverkefni í byrjendalćsi

 

1.000.000

 

Grunnskóli Seltjarnarness

 

Sex ný lönd á Fjölmenningarvef barna

 

600.000

 

Grunnskóli Snćfellsbćjar

 

Átthagafrćđi í skólum Snćfellsbćjar

 

700.000

 

Grunnskóli Vestmannaeyja

 

Grunnskóli Vestmannaeyja- náttúruskóli

 

1.200.000

 

Háteigsskóli

 

Ađ auka orđaforđa nemenda međ ađferđum leiklistar

 

700.000

 

Hjallaskóli

 

Lestrarkennsla og lćsi

 

700.000

 

Hraunvallaskóli

 

Byrjendalćsi

 

900.000

 

Hvaleyrarskóli

 

Björgin

 

800.000

 

Korpuskóli

 

 L-9 ţróunarverkefni. Lestur í Grafarvogi

 

880.000

 

Langholtsskóli

 

Útikennsla og námsmat

 

800.000

 

Laugalćkjarskóli

 

Verkferlar í lćsi og ritun í Laugalćkjarskóla

 

600.000

 

Lindaskóli

 

Lestrarkennsla og lćsi/Lestrarátak í 2-7. bekk

 

600.000

 

Melaskóli

 

Lestrarkennsla og lćsi í víđum skilningi međ fjölbreyttum kennsluháttum

 

900.000

 

Myndlistaskólinn í Reykjavík

 

Dindilyndi - verđi gjafa gagnstreymi

 

800.000

 

Seljaskóli

 

Í upphafi skyldi endinn skođa - samrćmt námsmat og snemmtćk íhlutun í lestri í 1.- 4. bekk

 

700.000

 

Seyđisfjarđarskóli/Skaftafell, miđstöđ myndlistar

 

Frćđsluverkefni Skaftafells 2009-2010 "hugmyndavinna"

 

500.000

 

Sjálandsskóli

 

Ţemakennsla á unglingastigi

 

400.000

 

Víđistađaskóli

 

Breytt og bćtt námsmat

 

600.000

 

Ölduselsskóli

 

Upplýsinga- og ţjónustuvefur um náms- og starfsráđgjöf á grunnskólastigi

 

600.000

 

Leikskólastig

 

 

 

 

 

Leikskólinn Krílakot 

 

Tónar eiga töframál

 

1.000.000

 

Leikskólinn Kiđagil

 

Leikskólalćsi

 

1.000.000

 

Leikskólinn Tjarnarland

 

Á vegamótum

 

500.000

 

Leikskólinn Vesturborg

 

Ég og Vesturbćrinn minn í námi og leik

 

700.000

 

Skólaskrifstofa Garđabćjar

 

Lesmál- Sögu og samverustundir í leikskólum Garđabćjar

 

800.000

 

Ţvert á skólastig

 

 

 

 

 

Skólaskrifstofa Mosfellsbćjar

 

PALS - lćsi í leik- og grunnskólum í Mosfellsbć

 

3.000.000

 

Brekkubćjarskóli

 

6+1 Trait- kennsla viđ ritun

 

400.000

 

Egilsstađaskóli

 

Umhverfislćsi og stađarstolt - nýsköpunarmennt sem tćki til skilnings og athafna

 

2.250.000

 

Laugalćkjarskóli

 

Tungumálatorg

 

2.500.000

 

Menntaskóli Borgarfjarđar

 

Borgarfjarđarbrúin

 

2.200.000

 

   

43.430.000

 

Svćđi

Umsýsla sjóđsins er á vegum:
RHA - Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri  |  Borgum v/Norđurslóđ - 600 Akureyri
Kt. 410692-2529  |  S. 460 8906  |  sprotasjodur@unak.is  |  www.rha.is